Vélsópun BS Verktaka

BS Verktakar bjóða vélsópun á bílaplönum. Getum boðið upp á háþrýstiþvott fyrir bílaplön en það er oft nauðsynlegt, sérstaklega þegar að plön hafa verið sandborin að vetri.

BS Verktakar er fyrirtæki sem árum saman hefur sérhæft sig í viðhaldi umhverfis fjölbýlishús fyrirtæki og stofnanir, auk vélsópunar bjóðum við málun bílastæða og malbiksviðgerðir.

Lóðaumsjón Sérhæfum okkur í þrifum og viðhaldi aðkomu fyrirtækja og fjölbýlishúsa, ss. Tyggjóhreinsun, veggjakotshreinsun, þvotti á fasteignum gluggum og bílageymslum, fjarlægjum einnig bílastæðamerkingar og drasl af lóðum. Getum gert þjónustusamninga og bjóðum reglulegt viðhald.


Vélsópun

Vélsópun